Formáli:

Í þessari grein ætla ég að segja hvernig það á að koma í veg fyrir að það sé svindlað á móti manni á annan hátt heldur en flestir eru að reyna, ég ætla að segja hvernig maður á að hegða sér, það var aðili sem að senti óvart inn link að haxi hér á huga, ég ákvað að downloada svindlinu, þeir sem að koma með svona comment “þú ert haxari því að þú downloadaðirð þessu” “þú ert ekkert betri en hinir svindlararnir”, þið eruð alveg að fara með rangt mál, ég vildi vita hvernig þetta virkaði, til að geta forðast þetta í spilun í AQ, og ætla að deila þessu hér með ykkur, og já, ég downloadaði þessu til þess að gá hvernig þetta virkaði, og til þess að kenna fólki með þessari grein hvernig það má forðast haxara með svona spilun sem að haxarar eiga erfitt með að vinna á, ég mun skipta þessu þannig að ég segi frá hvernig að það er hægt að forðast hvert hax fyrir sig.

Aimbot:

Að forðast aimbot getur verið erfitt, en það sem að er gott að gera til þess að hinn hitti mann ekki er að reyna að streifa framhjá öðrum leikmanni, og þá þegar að hann skýtur, getur ekki botinn ákveðið sig, og jafnvel skítur út í loftið, einnig er hægt að reyna að strafea eins hratt og maður getur og þá mun skotið ekki komast á mann(reyndar gerir maður það alltaf :)) en annars er ekki hægt að gera mikið til þess að forðast þetta leiðindartól, en það sem að er best er að reyna að rugla botann :).

wallhax:

wallhax er hlutur sem að er ekki hægt að komast hjá, þegar að maður veit að maður er í duel við haxer, þá er gott að vera bara á fullri ferð útum allt, alls ekki að campa, frekar bara reyna að fara hratt um borðið og vera á stöðum kannski sem að það eru 2 veggir í burtu, en þegar að maður er í augsýn, þá kemur kannski aimbotinn til sögunnar, og þá verður maður bara að reyna að drepa haxorinn eins fljótt og maður getur :).

speedhax:

speedhax er nú svo augljós hlutur ef að hann nauðgar því(fer á biljón kílómetra hraða og skýst útum allt labbandi) en besta leiðin til að losna við speedhaxera er að láta alla hina taka eftir því og einfaldlega kicka honum, en svona speedhöx sem að eykur hraðan pínu lítið er einfaldlega ekki hægt að koma í veg fyrir með þessum leiðum sem að ég er að segja frá, einu leiðirnar sem að busta þannig eru varnartólin hans JBravo :).

autofire:

auto fire er hax sem að ég myndi segja að væri svona skemmtilegast, ég verð að segja að þegar að ég testaði þetta til að geta skrifað greinina, þá jókst hittnin svo ógeðslega að það var ekki eðlilegt, við þessu er eiginlega ekkert EKKERT að gera, bara að reyna að fara það hratt eins og er alltaf mikilvægt, og láta kúluna ekki vera komna strax vegna laggs, það ownar autofire-ið.

radar:

radar er svona hax sem að enginn getur falið sig fyrir, engin leið er að komast burtu frá því með öðruvísi spilun er ekki til, ég vildi bara vara almenning við að þetta er til.

Að lokum:

Já og ég vill nú bara segja að það sem að er í rauninni best að gera til að koma í veg fyrir þetta er að allir taki sig saman og hætti að svindla, þetta tól sem að JBravo er að koma upp mun bjarga öllu, en þetta gæti hjálpað þangað til að það verður endalega komið upp.

GL & HF að spila AQ haxlausan :)