Nú er liðin þónokkuð langur tími síðan ReactionQuake3 version 3.0 kom út en ekki nógu margir að spila. Í þessari grein mun ég fjalla um nokkra nauðsynlega hluti og sýna hitt og þetta.

Install:
Hérna eru nauðsynlegar skrár:
<a href="http://static.hugi.is/games/quake3/RQ3/ReactionQ uake3-v3.0-Full.exe“>.exe skrá</a> - beinn install file
<a href=”http://static.hugi.is/games/quake3/RQ3/ReactionQ uake3-v3.0-Full.zip“>.zip skrá</a> - zip file.
Ef þið eruð með möppu sem heitir reaction fyrir, hendið henni og setjið þetta upp, annaðhvort þ.e.

Nokkrar skipanir:
Vopn:
+button 5 = reload
weapon 1 = pistol/skammbyssa
weapon 2 = Shotgun/haglabyssa
weapon 3 = mp5
weapon 4 = HandCannon
weapon 5 = Sniper
weapon 6 = m4
weapon 7 = dual pistols/akimbo/2 skammbyssur
weapon 8 = knife/hnífur
weapon 9 = grenade/handsprengja
Svo er líka skipun fyrir öll ”stóru vopnin(weapon 2-6)“ sem er ”specialweapon“
——————
Sniper:
Weapon = skipun til að ”zooma“ ( virkar líka fyrir m4/mp5 til að breyta yfir í 3burst mode og öfugt).
Unzoom = ”zoomar“ út. þ.e. ert kannski í 4x þá ferðu beint í 1x.

cg_RQ3_ssgSensitivity2x
cg_RQ3_ssgSensitivity4x
cg_RQ3_ssgSensitivity6x
Þes sar skipanir stjórna sensitivityinu á snipernum. Þær eru hlutfallið af upprunalega sensitivityinu. Þ.e. ef þú setur cg_RQ3_ssgSensitivity2x ”0.5“ þá þýðir það að sensitivityið í 2x-zoom sé 50% af upprunalega eða 5 ef upprunalega er 10 o.s.frv. En til þess að þessar skipanir virki, þá þarf að hafa eftirfarandi línu í confignum: seta cg_RQ3_ssgSensitivityAuto ”0“

cg_RQ3_ssgColorA
cg_RQ3_ssgColorB
cg_RQ3_ssg ColorG
cg_RQ3_ssgColorR
Þessar skipanir stjórna litnum á sniper crosshairinu. Cg_RQ3_ssgColorA stjórnar styrkleikanum. Cg_RQ3_ssgColorB stjórnar hve mikið af bláum er. Cg_RQ3_ssgColorG stjórnar hve mikið af grænum og cg_RQ3_ssgColorR stjórnar hve mikið af rauðum.

cg_RQ3_ssgColorA ”1“
cg_RQ3_ssgColorB ”1“
cg_RQ3_ssgColorG ”0“
cg_RQ3_ssgColorR ”0"
Gefur bláan sniper crosshair.
Sama gildir um skipunina cg_RQ3_CrosshairColorA/B/G/R.

Cg_RQ3_ssgCrosshair stjórnar hvaða crosshair þið notið. Hérna er listi yfir þeim. http://www.rq3.com/docs/controls-and-client-variab les.htm#6120

Aðrar fínar skipanir:
Cg_RQ3_painblend - rauður skjár þegar þið eruð skotin.
Cg_RQ3_flash - sama og muzzleflash í OSP.
Cg_RQ3_impactEffects - hristingur við hit.
Ég mæli með að þið setjið þetta allt í “0”.

Birtu skipanir:
r_mapoverbrightbits - megið mest hafa “2” á flestum serverum.
r_gamma - megið mest hafa “1.7” á flestum serverum.
r_picmic - megið mest hafa “3” á flestum serverum.
r_intensity - ekkert takmark þar. Ég er með “2”

Sérstakar rq3 skipanir:
“opendoor” - opnar hurð.
“bandage” - “bindar” sárin þegar þú ert skotin(n).
“dropweapon” - hendir vopninu(special weapon) frá þér (weapon 2-6).
“dropitem” - Hendir hlutnum frá þér (vesti,silencer,slippers o.s.frv.)
“scores” - sama og “+scores” í q3

Þá ætti allt það helsta að vera komið.
Hérna er svo einn sample <a href="http://www.simnet.is/skittles/other.cfg">config</a> með öllu þessu.


Við erum með pickup rás á @ircnet #rq3pickup.is þar sem þú bara ferð inná hana á skrifar !add til að skrá þig og !remove til að taka þig af listanum. Svo þegar það er orðið fullt mætirðu á serverinn sem stendur í topic. Rás moddsins á ircinu er annars #reaction.is og ekki hika við að mæta og spyrja.
Einn server í augnablikinu er uppi: skjalfti5.simnet.is:27960 - Ekki hika við að mæta og spila! :)

Kveðja,
pC-Skittles