Halló.

Langaði bara smá að skrifa hérna um komandi leiki.

Umferð #2 - 26.01.2003 20:00

MurK - ÉttuSkíttu - fallen sk :

MurK-ÉS náði að taka kort af meiddu fallen massiv liði og ég trúi þeir muni
gera hið sama í þessum leik en býst við að conflict og co komi útúr þessum
leikjum með 7. stig.

Fallen - 7. stig
MurK - 5.stig

w/o - ice-bc :

w/o hefur bara ekkert sést í áratugi en þeir hafa trausta spilara þrátt fyrir
það en samt veit ég ekki alveg nógu vel hvernig A liðið þeirra er. Ice-bc
kom mér allavegna á óvart í leik sínum móti fallen sk og ef ice-bc æfir
aðeins fyrir þennan leik held ég að þeir taki þetta 3-0.

W/o 3. stig
ice-bc 9.stig

Umferð #2 - 26.01.2003 21:30

ice-a - s.P-Johnny :

Ice er með sterkt lið og töluvert reynslumeira en lið s.P. Þó held ég að
þeim s.P mönnum muni takast að stela af þeim korti en ef þeir vilja koma
mér skemmtilega á óvart mæta þeir í þennan leik og taka 7. stig, þó ég
búist síður við því.

Ice - 7. stig
s.P - 5.stig

MurK-Gabblers - fallen-blámenn

Jæja, áfram gabblers ! =) Ég sé ekki frammá að blámenn séu að fara
stöðva okkur í leik okkar í 2. umferð þó svo þeir séu með afar reynda
spilara hjá sér, omen/trixter báðir fjórfaldir skjálftameistarar í tdm og benni/
ari búnir að spila ótal oft í úrslitum skjálfta í tdm.

MurK - 9. stig
Fallen - 9.stig

Anywho, peace :P
flame away!!!

le ynGz
Mbk,