Á heimasíðu <a href="http://www.islandia.is">Islandia</a> er birt eftirfarandi skilaboð:<p>
<i>Stjórn INTIS hefur ákveðið að loka tengingu ISnet til Evrópu(um NORDUnet) í lok þessa mánaðar. Eins og þið vafalaust hafið tekið eftir eru núverandi samband yfirhlaðið en vegna gífurlegs kostnaðar við stækkun þess var ákveðið að leggja sambandið niður og flytja Evrópuumferð á Amerkíkusamband. Við vonum auðvitað að þetta sé einungis tímabundið og okkurtakist að tengja ISnet beint til Evrópu á ný á viðráðanlegu verði, þar sem höfuðmáli skiptir fyrir net eins og ISnet að vera a.m.k tvítengt. </i><p>
Þetta er sannarlega slæmt fyrir þá sem hafa verið að spila á evrópskum leikjaþjónum því núna mun svartíminn hækka upp úr öllu valdi.
JReykdal