Sæl öllsömul,

Birna heiti ég er er nýr stjórnandi hérna á /hundar :)
Ég á fullt af dýrum, svo sem Fiska, kisu og eina Rottweilertík. Átti German Pinscher en því miður þurfti að láta lóga honum sökum þess að hann var farinn að bíta aðeins 4 mánaða gamall og það til blóðs.

Ætla að gera mitt besta í því að lífga uppá þetta áhugamál svo endilega ef þið hafið einhverjar hugmyndir þá sendið mér skilaboð :)


Kv. Rottie