Ég var að enda við að taka til í tenglasafninu hjá okkur, ég flokkaði betur niður og eyddi út óvirkum tenglum.

Vinsamlegast verið viss um að velja réttan flokk þegar þið sendið inn tengla, annars fer þetta allt í rugl aftur.

Endilega látið mig vita ef þið rekist á óvirka tengla eða tengla í vitlausum stað, svo ég geti lagað það.

Njótið vel! :)

PS: Ef þið eruð með hugmyndir fyrir hugi.is/hundar endilega látið okkur stjórnendurna vita, þessi síða væri ekki til án ykkar.
———————————————–