Þetta er Athena 8 mánaða Japanese Chin
Hér getur að lýta Black&tan cavalier hund. Þeir eru þekktari sem benheim(Hvítir með brúnim flekkjum) en Black&tan hefur verið að auka vinsældir sínar hérlendis mikið að undanförnu. Cavalier king charles spaniel er leyfður í 4 litum: Black&tan, Ruby(rauðbrúnn), blenheim(Hvítur með rauðbrúnum flekkjum) & Three color(þrílitur, hvítur, svartur og brúnn)
Þessi mynd er af Ísrima-Snotru með alla hvolpana sína sem fæddust 18.Júní 2002 .
Þetta er nýjasti fjölskyldumeðlimurinn okkar. Hún Ísabella Ísis eða bara Ísis eins og við köllum hana er blanda af íslenskum/labrador. Hún var snjóhvít og alveg eins og ísbjarnarhúnn þegar hún var yngri en er nú ljósbrún með hvíta sokka. Það verður spennandi að sjá hvernig hún á eftir að líta út fullorðin :)