Lucy :) Þetta er tíkin mín, hún Lucy.
Hún er 5 ára gömul af tegundinni English springer spaniel.
Yndislegasti hundur sem ég hef kynnst :)