það má vel vera. Bara orðnotkun sem mjög margir nota. Eflaust hefur þú farið í jólaboð þar sem lítið barn hefur verið og gömul frænka fer með puttana framan í barnið og segir: guð hvað maður getur verið sætur?
Þó svo þetta sé kannski vitlaust sem ég hef ekki kynnt mér þá er þetta margoft notað og ákvað að nota það hér. Biðst afsökunar á því ef ég hef farið með rangt mál.