Bangsímon í baði Þetta er Bangsímon, hundur ömmu minnar og afa. Hann er rosalega óþægur hundur, geltir og geltir, er frekur og graður. En hann er samt rosa sætur. Eina skiptið sem þessi voffi er góður er þegar hann er í baði, rosa skrýtinn strákur!
Just ask yourself: WWCD!