Hundar Þessi Labrador bjó í næsta húsi við mig.
Einstaklega vel heppnað eintak af Labrador, skapgóður og yndislegur í alla staði.
Á ferli sínum sem veiðihundur hefur hann sótt nokkur hundruð fugla á landi og vatni, en er nú kominn á eftirlaun.
———————————————–