Hundar Hann Holyfield er ekki beint geislandi af hamingju með Halti múlinn á sér. Hann setur vanalega upp þennan rosalega bælda svip og gefur frá sér þvílík andvörp og læti ef að hann á að vera með múlinn úti í gönguferðum, en hann reynir ekki að ná honum af sér nema að hann þurfi að sitja kyrr með hann í einhvern tíma.
———————————————–