Hundar Sesar nýtur hvert tækifæri af þessum stutta snjótíma sem við höfum til að leika sér í snjónum. Það er ekki að sjá að hann sé á níræðisaldri (í mannaárum), hann breytist alveg aftur í hvolp :)
- www.dobermann.name -