Mér finnst fáranlegt að fólk skulli vera að versla hunda frá Dalsmynni, vera að kaupa Rottweiler hvolpa undan eins-eistna hundi, vera að kaupa inbreddaða Dobermann hunda frá missgreindum verkamönnum…þetta stuðlar allt að slæmu áliti á þessum tegundum. Það ætti að fylgjast betur með hverjir eru að rækta og kaupa þessa hunda. Það skaltekið fram að ég er alls ekki á móti þessum hundum, ég er sjálfur búinn að gera samning við ræktundur í suð/austur evrópu um að fara að flytja inn nokkur pör af Dobermann og verða þetta allt top eintök til ræktunar, á næstu misserum og ætlað að breytta standardinum á honum hérna til muna !!
Einig finnst mér að fólk sem hefur áhuga ætti að taka sig virkilega saman og þrýsta á þó pólitísku öfl sem standa að einangrunni í Hrísey og fá mannúðlegri einangrun nær Keflavíkur flugvelli.