Ég var að pæla, mig langar svo í labrador en get ekki pungað út fyrir honum, og svo hef ég séð blöndu af labrador og öðrum hundum en þá er hann kominn með mikinn feld, ég fann einn sem mér finnst vera nákvæmlega eins og labrador, weimarner og dalmantian http://www.hvuttar.net/innsendar_myndir/weim.dalm.jpg . Hvernig er þessi blanda? Er hann eitthvað líkur labrador í sér? Er þetta algeng blanda og er auðvelt að fá svona hvolp?

Með fyrirfram þökk
HJARTA
Kveðja