Ef það er West Higland White Terrier, þá eru þeir til hérna.  En því miður þá hefur verið lítið um got s.l. 2 ár og ekkert framundan virðist vera.  Hvernig væri bara að flytja inn eitt gott par, því mér skilst að það séu ekki nógu góðir hundar hér á landi sem passa saman.  Dauðlangar í svona hund!!!