Kannski er ég ekki á réttum stað, fyrirgefið mér ef ég er á vitlausum stað. Ég kann ekkert á þetta.

Mig langar að fá ráð um hvernig ég get þjálfað hvolpinn minn sjálf, að láta hann hætta að hoppa á börnin mín, það liggur við að hann skellir þeim, og hvernig á ég að láta hann hætta að hanga í fötunum því að hann er farin að skemma þau, hvernig ég get látið hann sitja kyrr, hann er stundum svo æstur og þá hlýðir hann varla, ég óska eftir góðum ráðum,
Með fyrirfram þökk. tiltil.