Hvort mælið þið með Dýralæknistofunni í Garðabæ eða helgu finnsdóttur.

hundurinn minn er með eikkað vesen í endaþarmskyrtlunum :( ég fór með hann fyrir nokkrun mánuðum á Dýralæknistofunni í Garðabæ, vildi prufa þá stofu er vön að fara til helgu finns. Í garðabæ var hann skoðaður bak og fyrir, tekið sýni og hann var settur á sýklalyfskúr. Það skánaði eftir það, en er aftur orðið eins núna. Nú svo fór ég með hann í sprautu til helgu og spurði út í þettta í leiðinni. hún kíkti rétt svo á hann og sagði að hann væri ekki bólginn og ekkert væri að.

En það er nú samt eikkað að, endaþarmskyrtlarnir eru bólgnir, hann er með öll einkennin.

þannig að ég veit nú ekki hvað er betri kostur, ég tel það nú vera garðabær og pantaði tíma og hann fer á morgun.

Hvað segi þig, hver er ykkar reynsla?

<br><br>Tzu