Nýr hundaaskóli hefur verið stofnaður. Heiðrún Klara hefur lært hundaþjalfun í Svíþjóð og útskrifaðist í júní 2012. Það verða reglulega námskeið í boði. Endilega kíkið á heimasíðuna. www.heidrunklara.is