Góðan daginn.

Ég er að velta því fyrir mér hvort að einhver eigi Alaskan Malamute hund á Íslandi eða sé að fara að rækta svoleiðis hér á landi. Þeir hjá hundaræktunarfélaginu bentu mér á einn aðila en þeir gerðu greinilega ekki mun á Siberian Husky og Alaskan Malamute, því að sá aðili sagðist vera með SH en ekki AM eins og ég er að leita að. Endilega svarið þessum pósti ef þið vitið eitthvað:)

Og þeir sem ekki þekkja þessa tegund hunda geta farið á þessa heimasíðu og skoðað hann.
http://www.malamute.org/

Vonast eftir miklum og jákvæðum viðbrögðum.
<a href="