Á næstu árum langar mig til þess að fá mér Bolabít. Þegar ég er búinn að klára skólann og kominn í eigið húsnæði.
Ég ætla að nýta tímann vel á meðan og fræðast og læra um þessa hunda, mér finnst bolabítar svo ótrúlega skemmtilegir hundar og er fyrir löngu alveg kolfallinn fyrir þeim.
Hverjir eru að rækta bolabíta hér á landi?
Hef ekkert álit á dalsminni þannig það er alveg úr sögunni að ég fái mér hund frá þeim.

Vill fá mér bolabít frá einhverjum góðum ræktanda.
Getur einhver bent mér á góðan ræktanda og veit einhver hvað bolabíts hvolpur kostar?
Cinemeccanica