Hundurinn minn fer óvenju mikið úr hárum.. Allan ársins hring en þó mest á ákveðnum tímabilum og þetta eru alveg heilu flygsurnar sem eru að losna af honum og erum orðinn frekar þreytt á því að þrífa allt hérna á hverjum degi :) Einhvað sem við getum gert til þess að láta þetta minka? Fæði eða einhvað?

Mamma hans var blendingur af border collie, íslenskum og labrador og pabbi hans var hreinræktaður golden retriever ef að það skiptir einhverju