Ég varð allt í einu hrifin af rottweiler og doberman. Og ég er búin að googla og leita. En ég finn ekki neina síðu sem er með upplýsingar um ræktunina og því tilheyrandi.

Er erfitt að þjálfa þessa tegundir. Eru þeir skapstórir ?