Ég var sem sagt að pæla, hundurinn minn er með skakkt bit og bitinu er víst að fara versnandi. Vitiði hvort þetta eigi eftir að hrjá honum seinna ? Hann er 2 og hálfs árs núna.

svo stundum þegar hann situr þá er eins og það leki smá kúkur úr rassinum á honum, það kemur svona lítill brúnn blettur og um leið og þetta gerist byrjar hann að sleija hann(blettinn) á fullu, kannist þið eitthvað við þetta?