Ég er að velta fyrir mér þeim möguleika að flytja út til USA með familíuna og vil þá auðvitað ekki skilja ferfætlinginn minn eftir.
En ég er svolítið týnd í því hvernig maður snýr sér í því að flytja hund með sér út.
Hversu kostnaðarsamt er þetta? Hvað þarf maður að gera?
Er einhver hér sem þekkir þetta?
Öll ráð væru vel þegin.

kveðja
Tzipporah