Halló,

Sá Setter (örugglega írskur, hvítur og dökkbrúnn) með enga ól hérna fyrir utan hjá mér í Drekavogi, 104 Reykjavík og hann hljóp í áttina að sprengisandi, gæti vel verið að hann fari eitthvað í skeifuna… endilega deila þessu áfram svo að eigandi fynnist sem fyrst. því miður vildi hann ekki koma til mín en hafði mjög mikinn áhuga á Mizzý og ég vona að hann komi aftur… endilega deila

kv.
Birna og Mizzý