Nú er ég rétt byrjaður að skoða að fá mér hvolp og las að þegar hvolpur er nýkominn á heimilið á hann ekki að vera einn til að byrja með.. er í lagi að taka krílið með í vinnu eða á maður bara að taka sér frí?