Ég er í þvílíkum vandræðum. Árið 2004 fór Ísland í Bítið á stöð 2 að sína og kynna hundategundir alla mánudagsmorgna klukkan 7:20. Ef þú eða einhver sem þú þekkir tók upp þessa þætti hérna í gamla daga, þá er ég til í að borga fyrir afrit af ákveðnum þætti ef sá aðili hefur umtalaðan þátt undir höndum sér.

Sími minn er 693-9468 ef einhver getur aðstoðað mig.