Var í smá morgungöngu með hvutta og
fann lyktina af vorinu… ég held bara
að það sé að koma!
Það er rigning og allur snjór bráðinn
og ég labbaði fremur óvanalega leið og
úfff ég hrökklaðist bara tilbaka á
sama gamla staðinn okkar þar sem hann
er vanur að kúka og þar sem skíturinn
er þrifin….svo mikill var gíturinn á
hinum grasblettnum.
En er þetta ekki bara hollt fyrir grasið?
Einskonar áburður? Þá verður þarna grænasti
grasblettur í bænum!

MUNUM AÐ PIKKA UPP EFTIR “BÖRNIN” OKKAR;)