Til þess að geta sótt um leyfi fyrir hund þá þarf maður víst að skila inn skriflegu samþykki sameiganda. Hvað á maður að skrifa á blaðið? “Ég hér með leyfi sameiganda mínum að hafa hund á heimilinu sínu” ? Eða hvernig er þetta orðað betur?