jæja það styttist óðum í sýninguna hjá íshundum ég verð með báða hundana mína (3 ára tík sem er íslandsmeistari og alþjóðlegurmeistari og 4 mánaða hvolpinn minn) þetta er í fyrsta sinn sem ég sýni og ég er að vinna hörðum höndum að hvolpurinn sé vel undirbúinn fyrir það og sömuleiði ég

ég veit að íshundar hafa ekki gott orð á sér frekar en neit annað sem tengist því en því miður hef ég ekki um það ráðið hvaða félagi þeir eru í

anyway eru einkverjir fleiri hér sem eru að fara á þessa sýingu?

öll skíta komment varðandi íshunda og tengda aðila og skriftina mína eru vinsamlegast afþ0kkuð :)
stoltur golden retriever eigandi!