Bara svona general wandering. Ég er með tvo hunda einn 3 mánaða hvolp og 3 ára tík og ég veit að mér ber skylda að skrá þá en vinkona mín sem lét mig fá þá sagði að ég þyrti þess ekki fyrr en hundaeftirlitsmaðurinn kæmi. svo var ég að lesa reglugerð fyrir hunda í mínu sveitafélagi að ég þyrti þess egi siðar en við 6 mánaða aldurinn. og hvert á ég að fara til að skrá hundana þá ef ég á ekki að bíða eftir að eftirlitsmaðurinn kemur? og þarf ég að skila einkverju fleiru inn öðru en sprautubókini fyrir hundana?

also annað með hvaða tryggingarfélagi mæli þið með að tryggja hundana? =D
stoltur golden retriever eigandi!