Af hverju er það þannig að svo fáir sumarbústaðir hérna á landi leyfa ekki gæludýr? Þannig er mál með vexti að mér var boðið í sumarbústað í Munaðarnesi og er búin að kíkja á það hvort að gæludýr séu leyfð og svo var ekki.

Ekki vitið þið um einhvert hundahótel eða eitthvað svoleiðis nálægt því svæði?

En hinsvegar gæti ég fengið pössun fyrir hann en ég er svo hrædd um að hann haldi það að hann sé að fara á nýtt heimili (plús ég vil eiginlega bara hafa hann hjá mér).