ég er með smá vandamál. ég er með 5 mánaðann gamalan hvolp og hann er ælandi eins og múki upp matnum sínum ég veit að það er ekkert í matnum og hann er ný búinn í skoðun hjá lækni og hann sá ekkert að honum. ég var að pæla hvort það væri einkver góð leið að fá hann til að halda matnum niðri sér. ég er að gefa honum hreina ab mjólk með matnum en það virðist ekkert vera að virka fyrir hann. hjálp!
stoltur golden retriever eigandi!