Eftir mikið væl fékk ég samþykki um að koma með kettling inn á heimilið ef að voffinn minn sætti sig við hann.
Hinsvegar hefur hundurinn aldrei verið neitt rosalega vinarlegur við önnur dýr, t.d. er ekki hægt að fara með hann á sérstök hundasvæði né haft hann lausann innanbæjar, ef hann skildi sjá aðra kisu eða hynd. Á það til að ráðast á hundana en eltir að vísu bara kisunar.
Svo að ég var að pæla hvort að eitthver gæti sagt mér hvað ég get gert til að láta verðandi læðuna mína og voffann vera vinim, eða hvort að það sé yfirleitt hægt?