Ég fékk litla chihuahuastelpu núna í seinustu viku, hún er rétt aðeins 8-9 vikna gömul. Hvenær ætti ég að byrja fara með hana út að labba?
hún er einnig rosamikill orkubolti stundum. Hún er aðeins byrjuð að bíta mann og smá svona árásahreigð í henni, en þar sem hún er svo lítil veit ég ekki hvernig ég á að skamma hana fyrir það? ætti ég að skamma hana ? Ég veit í rauninni ekki hvort ég eigi að byrja koma fram við hana eins og hund, hún er svo rosalega lítil og viðkvæm, væri yndislegt ef einhver rosaleg hundamanneskja geti hjálpað mér aðeins með hana, fengið msn eða eitthvað (: