Þetta hljómar kannski svoldið eins og ég viti ekkert um hunda en hef aldrei átt hund sjálf og flestir hundar sem ég umgengst mest eru sveitahundar.

En já, þegar maður fer með hunda í gönguferðir - á alltaf að leyfa þeim að stoppa og þefa eða skipa þeim/tosa þá áfram ??

Hef ekki fundið neitt um þetta í bókunum sem ég hef lesið :(
Lifðu lífinu með ró, þú kemst hvort eð er ekki lifandi frá því :D