HJÁLP hææj
á border collie /íslenska tík
sem er 6 mánaða.
hún er voða góð, nema þegar hún sleppu út !
hún hlýðir ekki innkalli og hleipur beint í bíla þar sem að það er vegur beint fyrir neðan húsið okkar og þar er keyrt annsi hratt framhjá
við erum voðalega hrædd um að það sé keyrt á hana því það er ný búið að keyra á gömlu tíkina okkar og við viljum ekki missa aðra Sad
það eru krakkar á aldrinum 2-7 ára og gleyma þau oft að loka hurðinni.
getur þú hjálpað okkur með þetta ?
með þökk fyrir fram:
Ragnhildu