Hundurinn minn tætti sæng og át kögrið innanúr henni (bómullargögrar) sammt úr plasti, svonna eins og er inn í bangsa… og hann hefur ekkert kúkað eftir þetta atvik eða í 3 daga! hann er vanur að kúka 2 á dag… svo prumpar hann rosalega fúlt…AÐ ÉG vakkna upp við skítafíluna ! hehe ;$
svo er hann líka rosalega slappur eitthvað.

hver eru einkenni af aðskotahlut í maga? þeir melta ekki plast.. og geriefni, og þar að leiðandi getur það stíflast. er buin að leita ut um allt á netinu eftir einkennum mm finn hvergi. hafi þið lent í þessu? :o er þetta hættulegt?