Mig langar í hvolp en pabbi segir að fyrir neðan okkur hafi búið fólk sem átti hund, og þegar allir voru í vinnu/skóla þá hafi það skilið hann eftir í litlu plássi með teppið þakið moggum. Ég er sammála honum að það hafi verið sorglegt en er ekki hægt að fara einhverja aðra leið meðan enginn er heima? Tekur langan tíma þangað til hann er hæfur til að hafa allt húsið meðan enginn er heima án þess að skíta á gólfið?

Takk:D