Rétt skrapp út til að sækja mömmu mína þar sem hún var á bjórkvöldi í vinnunni. Hundurinn/tíkin tekur á móti mér eins og ég hafi verið í burtu í marga daga!!! Þvílíkt YNDI

Ég held að þegar ég fór út þá fór Susie litla (tíkin) fyrir hurðina svo ég kæmist ekki út. Hún hefur haldið að ég væri aftur á leið til Akureyrar þar sem ég ver miklum tíma í skóla.

Æi litla greyið!!! Ég vildi að hundar væru leyfðir á gistiheimilum!!!!! En það er DREAM ON dæmi að það rætist einhverntímann úr því. Greyið litla verður að þrauka :/