Við fjöldskyldan erum búinn að vera að leita af labrador allt þetta ár og loksins um daginn fundum við hinn fullkomna got(það átti að vera veiðieðli í honum og hann átti að vera sterkbyggður og flottur og fallegur) sem við gætum notað í veiði og svoleiðis.. allavegna þá er hundurinn fæddur og er 4vikna gamall og við fáum hann eftir 3vikur og við erum búinn að vera að deyja yfir hvað við eigum að skýra hundinn.., nenniðið að koma með einhverjar hugmyndir. btw: þetta er hundur ekki tík.

Bætt við 29. september 2008 - 19:48
viljum fá eitthvað nafn sem er svona mjög íslenskt og svona einfalt að muna og segja. og verður helst að enda á sérhljóða.
Stjórnandi á /Golf