
málverk af hundinum
Ég er búin að mála 3 raunveruleg olíumálverk af hundinum mínum(tíkinni) eftir ljósmyndum og á einni þeirra er hún með bleikan blómakrans á höfði, á annarri mynd er hún með bolta í munninum og á hinni er hún að lyfta loppu til að heilsa :) CUTE!!!! Ég ætla sko að hengja þær upp í herberginu mínu :)