
yfirgef svæðið :(
Nú byrjar skólinn minn á Akureyri á mánudaginn og ég á eftir að sakna hennar Súsíar minnar :( Fer á morgun, nennti ekki að pakka niður í kvöld því þá finnst mér styttast enn meira í að ég fari. Kem til R-víkur svona aðra hverja helgi, þá verður hún svo spennt að hún pissar á meðan hún dillar rófunni, sem verður til þess að pissið sullast í allar áttir- þau eru svo einlæg og yndisleg þessi dýr hehe…kannski er ekkert víst að hún pissi en ég vona ekki ;D