Guðrún Snæbjört Þóroddsdóttir hefur misst tvo hvolpa frá Dalsmynni í dauðann vegna veikinda. Seinni hundurinn átti að vera bætur fyrir þann fyrri, sem drapst fyrir nokkru, en fór sömu leið á föstudagskvöld. Ásta Sigurðardóttir, eigandi Dalsmynnis, segir hvolpana hafa verið heilbrigða þegar hún lét þá frá sér.

„Þetta hefur reynst okkur mjög erfitt, bæði mér og dætrum mínum tveimur sem eru sjö og níu ára. Gleðin og spennan við að fá hund breyttist í sorg og vonbrigði,“ segir Guðrún Snæbjört.

Nánar er fjallað um málið í DV í dag.


http://dv.is/frettir/lesa/8308


Finnst ykkur þetta í lagi????