Hvað ná Border collie hundar að verða gamlir? Veit það einhver? Tíkin mín er 8 ára, lætur samt alltaf eins og hvolpur sem betur fer :)
Sá og heyrði í sjónvarpinu að fjárhundar séu andlega óþroskaðri en aðrir hundar og leika sér langt um aldur fram. Það finnst mér svo æðislegt!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
