Nú fer að líða að því að draumur fjölskyldunnar rætist, við fáum voffa í febrúar, erum búin að velja hvolp úr 9 hvolpa goti og ákváðum að fá okkur tík :)
Erum að reyna að brainstorma með nöfn á skvísuna en virðumst ekki vera sammála með neitt, erum þó sammála um það að við viljum hafa það svoldið sérstakt og að það sé einhver merking á bak við það.

Einhverjar tillögur??

Þetta er súkkulaðibrún labradortík :)