hæhæ, ég var að pæla, eru ekki til reglur um það hvort það megi koma með hunda í heimsókn í fjölbýli og passa hunda? Það er nefnilega einn kall sem býr í sama húsi og kærastinn minn leigir í og þessi kall segir að það megi ekki hundur koma inn í húsið og alls ekki í heimsókn eða pössun. En ég hef heyrt að það megi fara með hunda í heimsóknir og líka í pössun í ákveðin langan tíma. Er þetta satt eða er þetta algjört bull?

fyrirfram þakkir, Nellie
——