Hvernig er með hvolpa og flugvélar? Ég er að fá mér hvolp og er að spá hvernig ég á að koma honum til mín.


Hann verður 9 vikna þegar ég ætla að fá hann, er hann of ungur til að fá kæruleysislyfið fyrir flugvélar?