Getur tík orðið hvolpafull strax eftir að hafa gotið hvolpum?

Okkar tík fór í fóstureyðingu og frá því hefur verið einhverskonar hreinsun í gangi og karlhundurinn okkar er alltaf að reyna að hömpast á henni (og öfugt reyndar, en það kemur málinu ekkert við).

Og mamma er að farast úr áhyggjum yfir því hvort að tíkin gæti orðið hvolpafull aftur svona fljótt. En það er ekki hægt, er það?


Það er búið að bóka tíma í geldingu fyrir rakkann, þó það sé aðeins of seint að byrgja brunninn þegar barnið er dottið ofan í (you know what I mean).